Föstudagsplaylisti Maríu Oddnýjar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 31. janúar 2020 14:44 Listasmiðurinn í búrleskum gír. Yanshu Li María Oddný Sigurðardóttir, tónlistarkona og performansgení setti saman stimamjúkan stuðlista í tilefni útborgunardags. María er annar helmingur dúósins Þerapíu, keyrir stundum sýningar hjá Improv Iceland og sér reglulega um karókikvöld víðs vegar um borgina ásamt því að taka þátt í búrleskum danssýningum, meðal annars með Túttífrúttunum. Það er hiphop og r&b slikja yfir mest öllum listanum, en hann er þó brotinn upp með draumadrama Sólveigar Matthildar, ofpoppi Sophie og 100gecs, ásamt fleiru forvitnilegu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
María Oddný Sigurðardóttir, tónlistarkona og performansgení setti saman stimamjúkan stuðlista í tilefni útborgunardags. María er annar helmingur dúósins Þerapíu, keyrir stundum sýningar hjá Improv Iceland og sér reglulega um karókikvöld víðs vegar um borgina ásamt því að taka þátt í búrleskum danssýningum, meðal annars með Túttífrúttunum. Það er hiphop og r&b slikja yfir mest öllum listanum, en hann er þó brotinn upp með draumadrama Sólveigar Matthildar, ofpoppi Sophie og 100gecs, ásamt fleiru forvitnilegu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“