Fyrsta stiklan úr Steinda Con: „Heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2020 16:30 Þættirnir fara í loftið á Stöð 2 14.febrúar. Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 þann 14. febrúar og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. „Tilgangur ferðarinnar hverju sinni er að komast að því hvers vegna umrædd hátíð sé til og hvers vegna fólk sækir þessar ráðstefnu árlega,“ segir Steindi. „Ég og flestir gestir mínir förum alveg fordómalaus á þessar hátíðir. Pælingin er að vera mjög opinn fyrir hátíðinni og leyfa sér að sogast inn í þetta. Prófa allt sem er í boði, hitta fólk og kynnast því. Svo má velta steinum yfir því hvort þetta sé fyrir mann eða ekki.“ Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Hræddur við tvennt og því varð Dóri DNA fyrir valinu Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. „Dóri er hræddur við tvennt. Hann er sjúklega flughræddur og er hræddur við köngulær. Til að komast í lítinn bæ í Ástralíu sem heitir Winton þurftum við að fara í fjögur flug og það var gjörsamlega allt morandi í köngulóm,“ segir Steindi. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. „Þar eru bara hlutir sem ég sá og heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar, alls ekki til hins betra neitt.“ Skot framleiðir þættina og Ragnar Hansson leikstýrir en hér að neðan má sjá fyrstu stikluna. Bíó og sjónvarp Steinda Con Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 þann 14. febrúar og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim. „Tilgangur ferðarinnar hverju sinni er að komast að því hvers vegna umrædd hátíð sé til og hvers vegna fólk sækir þessar ráðstefnu árlega,“ segir Steindi. „Ég og flestir gestir mínir förum alveg fordómalaus á þessar hátíðir. Pælingin er að vera mjög opinn fyrir hátíðinni og leyfa sér að sogast inn í þetta. Prófa allt sem er í boði, hitta fólk og kynnast því. Svo má velta steinum yfir því hvort þetta sé fyrir mann eða ekki.“ Steindi fór með Önnu Svövu á BronyCon sem er My Little Pony ráðstefna fyrir fullorðna. Hann skellti sér á Drekahátíð með Hugleiki Dagssyni sem er ein stærsta larphátíð heims. Hræddur við tvennt og því varð Dóri DNA fyrir valinu Svo fór hann á heimsmeistaramótið í luftgítar í Finnlandi með móður sinni. Einnig skellti Steindi sér á geimveruráðstefnu með Bergi Ebba og reyndu þeir að komast alla leið að area 51 í Bandaríkjunum. Dóri DNA fékk að fara með honum til Ástralíu á Redneck leika og kassabílarallý. „Dóri er hræddur við tvennt. Hann er sjúklega flughræddur og er hræddur við köngulær. Til að komast í lítinn bæ í Ástralíu sem heitir Winton þurftum við að fara í fjögur flug og það var gjörsamlega allt morandi í köngulóm,“ segir Steindi. Svo að lokum fer Steindi með kærustinni sinni Sigrúnu á FetishCon. „Þar eru bara hlutir sem ég sá og heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar, alls ekki til hins betra neitt.“ Skot framleiðir þættina og Ragnar Hansson leikstýrir en hér að neðan má sjá fyrstu stikluna.
Bíó og sjónvarp Steinda Con Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira