Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Ísak Hallmundarson skrifar 30. janúar 2020 21:38 Friðrik Ingi Rúnarsson. vísir/daníel Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Haukar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. Fóru leikar þannig að Haukar sigruðu 92-86. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. „Öll töp eru býsna svekkjandi. Mér fannst við eiga möguleika og vel það og við vorum að spila að mestu leyti mjög vel. Við misstum pínu taktinn í fjórða leikhluta og þeir komust á smá skrið og við misstum þá í aðeins of mikla forystu.“ Hann segist geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik hinsvegar „Heilt yfir samt var þetta besti leikurinn frá því við fengum tvo nýja leikmenn inn um áramót, þannig það er allavega eitthvað jákvætt sem við getum tekið úr þessum leik. Við erum aðeins að ná að spila betur saman bæði í vörn og sókn, það eru kannski ljósu punktarnir. Við vorum að spila betur núna en í undanförnum leikjum þó það hafi ekki skilað sigri og við þurfum bara að byggja ofan á það.“ Það eru mörg lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni og áframhaldandi sæti í deildinni. Frikki segir hvern einasta leik skipta gríðarlega miklu máli: „Það eru eiginlega allir leikir 4 stiga leikir. Lið geta færst upp og niður um sæti því það er ekkert sem skilur á milli. Það verður bráðfjörug lokasenan í þessu og eins og ég segi eru allir leikir nánast upp á líf og dauða.“ „Ætla lið að halda sér í deildinni, ætla þau í úrslitakeppni og í hvaða sætum? Og svo framvegis, það er stutt á milli og menn þurfa að vera vel gíraðir. Það sem ég segi við mína menn eftir þennan leik er að á meðan við erum að bæta okkur og verða kannski aftur eitthvað sem við viljum vera þá er það jákvætt og það er það sem við eigum að taka úr þessum leik.‘‘
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. 30. janúar 2020 22:15