Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. janúar 2020 16:39 Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á ekki hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Samkvæmt upplýsingum frá Embætti landlæknis líkjast einkennin helst inflúensusýkingu; hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. Wuhan-veiran getur þá einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu. Öndunarerfiðleikar koma jafnan í ljós á 4-8 degi veikinda.Í færslu á vef Landlæknisembættisins segir að faraldsfræðilegar upplýsingar séu enn takmarkaðar og því margt enn á huldu um útbreiðslu sjúkdómsins. Uppruni veirunnar virðist einkum vera í kínversku borginni Wuhan. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins virðist veiran, sem hefur ekki áður greinst í mönnum, líkjast SARS veirunni erfðafræðilega og haga sér með svipuðum hætti. Mikilvægasta ráðið til að forðast smit er talið vera góð handhreinsun. Handþvottur með vatni og sápu er æskilegastur. Eftir því sem raunhæft er, er rétt að forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með almenn kvefeinkenni, hnerra eða hósta. Grímur nýtast best þegar þeir sem veikir eru nota þær en einnig þegar náið samneyti er óhjákvæmilegt. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Samkvæmt upplýsingum frá Embætti landlæknis líkjast einkennin helst inflúensusýkingu; hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. Wuhan-veiran getur þá einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu. Öndunarerfiðleikar koma jafnan í ljós á 4-8 degi veikinda.Í færslu á vef Landlæknisembættisins segir að faraldsfræðilegar upplýsingar séu enn takmarkaðar og því margt enn á huldu um útbreiðslu sjúkdómsins. Uppruni veirunnar virðist einkum vera í kínversku borginni Wuhan. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins virðist veiran, sem hefur ekki áður greinst í mönnum, líkjast SARS veirunni erfðafræðilega og haga sér með svipuðum hætti. Mikilvægasta ráðið til að forðast smit er talið vera góð handhreinsun. Handþvottur með vatni og sápu er æskilegastur. Eftir því sem raunhæft er, er rétt að forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með almenn kvefeinkenni, hnerra eða hósta. Grímur nýtast best þegar þeir sem veikir eru nota þær en einnig þegar náið samneyti er óhjákvæmilegt.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18
Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52