Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 11:15 Novak Djokovic fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020 Tennis Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020
Tennis Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira