Hafnar því að hafa greitt mútur en greiddu „einhverjar greiðslur til ráðgjafa“ Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 11:29 Þorsteinn Már Baldvinsson. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hann þau mál sem hafa komið upp í tengslum við fyrirtækið, nú síðast myndband sem birt var á YouTube þar sem hið svokallaða Seðlabankamál er til umfjöllunar. Í viðtalinu segir Þorsteinn málið ekki vera búið. Von sé á fleiri þáttum en tilgangurinn hafi verið að fá „efnislega umræðu“ um málið í heild sinni. Hann segir sömu einstaklinga ganga harðast fram í umræðunni þegar upp koma mál í tengslum við Samherja og nefnir þar ákveðna stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. „Við vorum teknir margir einstaklingar algjörlega af lífi, sama hvort það var af stjórnmálamönnum eða blaðamönnum,“ sagði Þorsteinn varðandi Seðlabankamálið. „Ég ætla bara að benda á hvert var upphaf seðlabankamálsins, hverjir voru að tjá sig og hverjir eru að tjá sig núna.“ Líkt og í fyrri viðtölum snýr gagnrýni Þorsteins einna helst að RÚV og þeirra vinnubrögðum, einnig varðandi fréttaflutning af meintum mútugreiðslum Samherja. Honum þyki ósanngjarnt að hvernig málið sé framsett og hafnar því að fyrirtækið hafi greitt mútur. „Það er alveg ljóst að við greiddum einhverjar greiðslur til ráðgjafa,“ sagði Þorsteinn. „Við munum sýna fram á það að við höfum ekki verið að múta fólki.“ Hér að neðan má hlusta á fyrri og seinni hluta viðtalsins. Samherji og Seðlabankinn Samherjaskjölin Tengdar fréttir „Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44 Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hann þau mál sem hafa komið upp í tengslum við fyrirtækið, nú síðast myndband sem birt var á YouTube þar sem hið svokallaða Seðlabankamál er til umfjöllunar. Í viðtalinu segir Þorsteinn málið ekki vera búið. Von sé á fleiri þáttum en tilgangurinn hafi verið að fá „efnislega umræðu“ um málið í heild sinni. Hann segir sömu einstaklinga ganga harðast fram í umræðunni þegar upp koma mál í tengslum við Samherja og nefnir þar ákveðna stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. „Við vorum teknir margir einstaklingar algjörlega af lífi, sama hvort það var af stjórnmálamönnum eða blaðamönnum,“ sagði Þorsteinn varðandi Seðlabankamálið. „Ég ætla bara að benda á hvert var upphaf seðlabankamálsins, hverjir voru að tjá sig og hverjir eru að tjá sig núna.“ Líkt og í fyrri viðtölum snýr gagnrýni Þorsteins einna helst að RÚV og þeirra vinnubrögðum, einnig varðandi fréttaflutning af meintum mútugreiðslum Samherja. Honum þyki ósanngjarnt að hvernig málið sé framsett og hafnar því að fyrirtækið hafi greitt mútur. „Það er alveg ljóst að við greiddum einhverjar greiðslur til ráðgjafa,“ sagði Þorsteinn. „Við munum sýna fram á það að við höfum ekki verið að múta fólki.“ Hér að neðan má hlusta á fyrri og seinni hluta viðtalsins.
Samherji og Seðlabankinn Samherjaskjölin Tengdar fréttir „Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44 Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
„Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12. ágúst 2020 20:48
Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. 13. ágúst 2020 13:44
Fordæmir „lágkúrulegar“ aðgerðir Samherja Blaðamannafélag Íslands hefur fordæmt og lýst furði sinni á tilraunum og aðgerðum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan. 12. ágúst 2020 13:52