Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 23:10 Herman eftir sigur dagsins. Jared C. Tilton/Getty Images Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Herman lék síðasta hring mótsins á alls sjö höggum undir pari og lék því mótið á samtals 21 höggi undir pari. Billy Horschel var aðeins einu höggi á eftir Herman en hann lék lokahringinn á 65 höggum – Herman á 63 – og þurfti því að sætta sig við annað sætið að þessu sinni. Þetta var fyrsti sigur hins 42 ára gamla Herman á þessu tímabili PGA-mótaraðarinnar. Þá var þetta hans þriðji sigur á ferlinum en sá fyrsti kom fyrir fjórum árum síðan, þegar hann var 38 ára. Jim Herman picked up his first career win at age 38.Now, at age 42, he has three. @GoHermie has won @WyndhamChamp! pic.twitter.com/aNNv4neTPC— PGA TOUR (@PGATOUR) August 16, 2020 Si Woo Kim, sem var á toppnum eftir þrjá hringi endaði jafn þeim Kevin Kisner, Webb Simpson og Doc Redman í þriðja sæti. Léku þeir allir mótið á 18 höggum undir pari. Íþróttir Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Herman lék síðasta hring mótsins á alls sjö höggum undir pari og lék því mótið á samtals 21 höggi undir pari. Billy Horschel var aðeins einu höggi á eftir Herman en hann lék lokahringinn á 65 höggum – Herman á 63 – og þurfti því að sætta sig við annað sætið að þessu sinni. Þetta var fyrsti sigur hins 42 ára gamla Herman á þessu tímabili PGA-mótaraðarinnar. Þá var þetta hans þriðji sigur á ferlinum en sá fyrsti kom fyrir fjórum árum síðan, þegar hann var 38 ára. Jim Herman picked up his first career win at age 38.Now, at age 42, he has three. @GoHermie has won @WyndhamChamp! pic.twitter.com/aNNv4neTPC— PGA TOUR (@PGATOUR) August 16, 2020 Si Woo Kim, sem var á toppnum eftir þrjá hringi endaði jafn þeim Kevin Kisner, Webb Simpson og Doc Redman í þriðja sæti. Léku þeir allir mótið á 18 höggum undir pari.
Íþróttir Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira