Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 08:00 Leo Messi og Danny Mills. vísir/getty/samsett Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00
Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00