Föstudagsplaylisti Bents Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2020 14:30 Lagalistinn spannar tímabilið frá Megasi til Súkkats, og allt til Skrattadaga. Vísir/Vilhelm Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“