Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 12:00 Eriksen á æfingu Inter. vísir/getty Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira