Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 16:00 Laugardalsvöllur er barns síns tíma. vísir/vilhelm Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum
Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn