Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 17:15 Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00