Ætlaði að verða skurðlæknir eða poppstjarna og færir eiginmanninum alltaf kaffi í rúmið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 10:30 Katrín Jakobsdóttir bauð Sindra Sindrasyni í kaffi einn morguninn á heimili sínu í Vesturbænum. Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira