Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Mikel Arteta tók við Arsenal í desember. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. Arsenal mun á fimmtudaginn ferðast til Dúbaí þar sem liðið mun æfa næstu fjóra daganna enda á liðið ekki leik fyrr en 16. febrúar gegn Newcastle. Flogið er á fimmtudaginn til furstadæmanna og hinn spænski Arteta hefur boðið leikmönnum liðsins að taka fjölskyldur sínar með. Arsenal boss Mikel Arteta invites his players to bring families to warm-weather Dubai training camp#AFChttps://t.co/6WY0A8NDU1— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2020 Arteta sagði í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann vildi komast í burtu frá Englandi svo leikmennirnir gætu slappað af og byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Newcastle. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Burnley um helgina og eru þeir í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið hefur einungis unnið sex af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni og það er það minnsta á þessum tímapunkti tímabilsins síðan 1913. In Arteta’s first 9 games in charge Arsenal conceded 8 goals (4 of which were against Chelsea) & lost once. In the 9 games before we conceded 16 & lost 4 times. We’re not scoring right now but it’s clear his first priority was to sort the defence and make us harder to beat.— Chris Godfrey (@ChrisPJGodfrey) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3. febrúar 2020 10:00