11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 10:00 Jennifer Lopez og Emme á sviðinu í nótt. Getty/Jeff Kravitz Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16