AC Milan mistókst að leggja Verona að velli | Immobile markahæstur í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 16:00 Úr leik dagsins. Vísir/Getty AC Milan lék án Zlatan Ibrahimovic í dag og það sást á leik liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli. Þá skoraði Ciro Immobile tvö mörk í 5-1 sigri Lazio sem gerir hann að markahæsti leikmanni Evrópu um þessar mundir. Davide Faraoni kom gestunum í Verona yfir á 13. mínútu en Tyrkinn Hakan Calhanoglu jafnaði metin þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik og allt til leiksloka. Sofyan Amrabat fékk reyndar beint rautt spjald á 68. mínútu og gestirnir því manni færri síðustu 22 mínútur leiksins. Heimamenn voru næstum búnir að nýta sér það en þeir áttu skot í stöng í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki og niðurstaðan því jafntefli, 1-1. AC Milan er þar með komið upp í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, jafn mörg og Cagliari en Milan hafa betur á innbyrðis viðureignum. Framherjinn Ciro Immobile skoraði tvívegis í dag er Lazio vann 5-1 sigur á SPAL. Þar með er hann kominn með 24 mörk í 21 leik á leiktíðinni en enginn hefur skorað fleiri mörk í stærstu fjórum deildum Evrópu. Lazio komst þar með upp í 2. sætið með 49 stig, fimm stigum minna en topplið Juventus. Ciro Immobile has now scored 24 goals in 21 league games so far this season, more than any other player in Europe's top five divisions. Incredible form. pic.twitter.com/jziNF8HiAD— Squawka Football (@Squawka) February 2, 2020 Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
AC Milan lék án Zlatan Ibrahimovic í dag og það sást á leik liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli. Þá skoraði Ciro Immobile tvö mörk í 5-1 sigri Lazio sem gerir hann að markahæsti leikmanni Evrópu um þessar mundir. Davide Faraoni kom gestunum í Verona yfir á 13. mínútu en Tyrkinn Hakan Calhanoglu jafnaði metin þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik og allt til leiksloka. Sofyan Amrabat fékk reyndar beint rautt spjald á 68. mínútu og gestirnir því manni færri síðustu 22 mínútur leiksins. Heimamenn voru næstum búnir að nýta sér það en þeir áttu skot í stöng í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki og niðurstaðan því jafntefli, 1-1. AC Milan er þar með komið upp í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, jafn mörg og Cagliari en Milan hafa betur á innbyrðis viðureignum. Framherjinn Ciro Immobile skoraði tvívegis í dag er Lazio vann 5-1 sigur á SPAL. Þar með er hann kominn með 24 mörk í 21 leik á leiktíðinni en enginn hefur skorað fleiri mörk í stærstu fjórum deildum Evrópu. Lazio komst þar með upp í 2. sætið með 49 stig, fimm stigum minna en topplið Juventus. Ciro Immobile has now scored 24 goals in 21 league games so far this season, more than any other player in Europe's top five divisions. Incredible form. pic.twitter.com/jziNF8HiAD— Squawka Football (@Squawka) February 2, 2020
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15