Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Heimir Már Pétursson skrifar 1. febrúar 2020 20:53 Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00