Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 11:00 Kobe minnst. vísir/getty Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119 NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira