Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 07:00 Casillas er að jafna sig eftir hjartaáfall á síðasta ári. vísir/getty Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira