Bretar skoða að koma upp ofurtölvu á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2020 06:29 Um langstærstu framkvæmd bresku veðurstofunnar er að ræða og er áætlaður kostnaður við verkefnið í heild um 1,2 milljarðar punda eða tæpir 200 milljarðar króna. Vísir/Getty Veðurstofa Bretlands stefnir að því að byggja ofurtölvu á næstu árum og kemur til greina að hafa hana á Íslandi. Um langstærstu framkvæmd bresku veðurstofunnar er að ræða og er áætlaður kostnaður við verkefnið í heild um 1,2 milljarðar punda eða tæpir 200 milljarðar króna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag en samkvæmt heimildum blaðsins yrði raforkuþörf tölvunnar 7 MW í upphafi en hún gæti síðar margfaldast. Fyrirhugað er að ljúka undirbúningi fyrir árið 2022 og stendur til að byggja tölvuna fyrir árið 2032. Með byggingu tölvunnar á reiknigeta veðurstofunnar í Bretlandi að margfaldast og á hún að geta reiknað út spár með betri og afmarkaðri hætti en áður hefur verið hægt. Þar að auki verður hún notuð til langtímarannsóknir varðandi hlýnun jarðar, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Ofurtölva frá Veðurstofu Danmerkur var tekin í notkun hér á landi árið 2016. Reynslan af henni þykir mjög góð en Norðurlöndin hafa verið í samstarfi um veðurrannsóknir í nokkur ár. Utanríkisráðuneytið fylgist með málinu og hefur Fréttablaðið eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, að um talsvert tækifæri fyrir Ísland sé að ræða. Bretland Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Veðurstofa Bretlands stefnir að því að byggja ofurtölvu á næstu árum og kemur til greina að hafa hana á Íslandi. Um langstærstu framkvæmd bresku veðurstofunnar er að ræða og er áætlaður kostnaður við verkefnið í heild um 1,2 milljarðar punda eða tæpir 200 milljarðar króna. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag en samkvæmt heimildum blaðsins yrði raforkuþörf tölvunnar 7 MW í upphafi en hún gæti síðar margfaldast. Fyrirhugað er að ljúka undirbúningi fyrir árið 2022 og stendur til að byggja tölvuna fyrir árið 2032. Með byggingu tölvunnar á reiknigeta veðurstofunnar í Bretlandi að margfaldast og á hún að geta reiknað út spár með betri og afmarkaðri hætti en áður hefur verið hægt. Þar að auki verður hún notuð til langtímarannsóknir varðandi hlýnun jarðar, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Ofurtölva frá Veðurstofu Danmerkur var tekin í notkun hér á landi árið 2016. Reynslan af henni þykir mjög góð en Norðurlöndin hafa verið í samstarfi um veðurrannsóknir í nokkur ár. Utanríkisráðuneytið fylgist með málinu og hefur Fréttablaðið eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, að um talsvert tækifæri fyrir Ísland sé að ræða.
Bretland Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira