Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 07:00 Klopp svaraði spurningum ítalskra blaðamanna. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira