Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 17:00 Todd Cantwell í leik gegn Liverpool á dögunum. Vísir/Getty Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar.David Ornstein á The Athletic greinir frá þessu. Hinn 21 árs Cantwell hefur heillað mörg af stærstu liðum Englands með frammistöðu sinni í vetur en Norwich City eru samt sem áður í neðsta sæti deildarinnar og blasir fall niður í B-deild við. Cantwell, sem hefur leikið með U21 árs landsliði Englands, hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur tvö fyrir Kanarífuglana á leiktíðinni. Í janúar var talið að ásamt Liverpool hefðu bæði Manchester liðin sem og Tottenham Hotspur áhuga á leikmanninum. Eftir að glugginn lokaði þann 1. febrúar er talið að Liverpool sé nú líklegasti áfangastaður þessa hárprúða leikmanns. Þá ku Cantwell hafa heillað Jurgen Klopp og aðra meðlimi þjálfarateymis Liverpool í leik liðanna nú á dögunum þar sem Liverpool vann nauman 1-0 útisigur. Sama hvort Norwich falli eða ekki þá er talið að þeir vilji allt að 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Væri það í annað sinn sem Liverpool myndi sækja leikmann úr liði sem féll en Xerdan Shaqiri kom frá Stoke City sumarið eftir að félagið féll úr efstu deild. Talið er að Shaqiri muni róa á önnur mið í sumar en hann hefur ekki verið í myndinni hjá Klopp í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar.David Ornstein á The Athletic greinir frá þessu. Hinn 21 árs Cantwell hefur heillað mörg af stærstu liðum Englands með frammistöðu sinni í vetur en Norwich City eru samt sem áður í neðsta sæti deildarinnar og blasir fall niður í B-deild við. Cantwell, sem hefur leikið með U21 árs landsliði Englands, hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur tvö fyrir Kanarífuglana á leiktíðinni. Í janúar var talið að ásamt Liverpool hefðu bæði Manchester liðin sem og Tottenham Hotspur áhuga á leikmanninum. Eftir að glugginn lokaði þann 1. febrúar er talið að Liverpool sé nú líklegasti áfangastaður þessa hárprúða leikmanns. Þá ku Cantwell hafa heillað Jurgen Klopp og aðra meðlimi þjálfarateymis Liverpool í leik liðanna nú á dögunum þar sem Liverpool vann nauman 1-0 útisigur. Sama hvort Norwich falli eða ekki þá er talið að þeir vilji allt að 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Væri það í annað sinn sem Liverpool myndi sækja leikmann úr liði sem féll en Xerdan Shaqiri kom frá Stoke City sumarið eftir að félagið féll úr efstu deild. Talið er að Shaqiri muni róa á önnur mið í sumar en hann hefur ekki verið í myndinni hjá Klopp í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00
Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00