Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 07:25 Gula viðvörunin fyrir Vestfirði tekur gildi klukkan 17:00 í dag og gildir til klukkan 10:00 á mánudagsmorgun. Veðurstofa Íslands Varað er við hvassviðri eða stormi á Vestfjörðum þar sem gul veðurviðvörun tekur gildi síðdegis. Þar má búast við talsverðri snjókomu með skafrenningi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Þá er enn varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert framan af degi. Tvær öflugar lægðir hafa gengið yfir landið undanfarna daga en veðurviðvörunum hefur nú verið aflétt alls staðar nema á Vestfjörðum. Þar er gert ráð fyrir vindhraða á bilinu 15-23 metrum á sekúndu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Gula veðurviðvörunin tekur gildi klukkan 17:00 og verður í gildi þar til klukkan 10:00 á mánudagsmorgun. Almennt er gert ráð fyrir norðlægri átt á landinu, 5-13 metrum á sekúndu, skýjuðu með köflum og úrkomulitlu. Ganga á í norðaustan 13-20 metra á sekúndu norðanlands með snjókomu seinnipartinn. Líkt og í gær er talin aukin hætta á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, mikils áhlaðanda og brims. Í yfirliti Vegagerðarinnar kemur fram að vegir séu víða greiðfærir um sunnanvert landið en meiri vetrarfærð sé um landið norðanvert. Vegurinn um Víkurskarð var lokaður í morgun. Á morgun er spáð norðan og norðaustan 5-13 metrum á sekúndu og snjókomu með köflum en 15-23 metrum á sekúndu norðvestantil. Úrkomuminna verður síðdegis og dregur úr vindi norðvestanlands. Hiti verður nálægt frostmarki en kaldara inn til landsins. Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Varað er við hvassviðri eða stormi á Vestfjörðum þar sem gul veðurviðvörun tekur gildi síðdegis. Þar má búast við talsverðri snjókomu með skafrenningi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Þá er enn varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert framan af degi. Tvær öflugar lægðir hafa gengið yfir landið undanfarna daga en veðurviðvörunum hefur nú verið aflétt alls staðar nema á Vestfjörðum. Þar er gert ráð fyrir vindhraða á bilinu 15-23 metrum á sekúndu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Gula veðurviðvörunin tekur gildi klukkan 17:00 og verður í gildi þar til klukkan 10:00 á mánudagsmorgun. Almennt er gert ráð fyrir norðlægri átt á landinu, 5-13 metrum á sekúndu, skýjuðu með köflum og úrkomulitlu. Ganga á í norðaustan 13-20 metra á sekúndu norðanlands með snjókomu seinnipartinn. Líkt og í gær er talin aukin hætta á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, mikils áhlaðanda og brims. Í yfirliti Vegagerðarinnar kemur fram að vegir séu víða greiðfærir um sunnanvert landið en meiri vetrarfærð sé um landið norðanvert. Vegurinn um Víkurskarð var lokaður í morgun. Á morgun er spáð norðan og norðaustan 5-13 metrum á sekúndu og snjókomu með köflum en 15-23 metrum á sekúndu norðvestantil. Úrkomuminna verður síðdegis og dregur úr vindi norðvestanlands. Hiti verður nálægt frostmarki en kaldara inn til landsins.
Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira