Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 22:30 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársskýrslu sambandsins sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda ársþingsins sem fram fer í Ólafsvík eftir rúma viku. Þar kemur fram að kostnaður við landslið var 88 milljónum króna hærri en áætlun gerði ráð fyrir, og skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 12 milljónum hærri. Rekstargjöld Laugardalsvallar voru tæpum 13 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta og fleira gerði að verkum að hagnaður KSÍ fyrir ráðstöfun fjár til aðildarfélaga nam tæpum 70 milljónum í stað 150 eins og áætlað var. Ákveðið hafði verið að deila 120 milljónum á milli aðildarfélaganna og því nemur tap ársins 50 milljónum eins og fyrr segir, en áætlaður hagnaður var tæpar 30 milljónir. Eignir KSÍ nema hins vegar 1.393 milljónum og bókfært eigið fé í árslok um 696 milljónum. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 65 milljóna króna tapi. Þar skiptir miklu máli 91 milljóna króna kostnaður vegna umspilsins um sæti á EM karla en umspilið fer fram í lok mars og er dýrt að hafa Laugardalsvöll leikfæran á þeim tíma. Aftur er gert ráð fyrir 120 milljóna króna framlagi til aðildarfélaganna á þessu ári. Ljóst er að hugsanleg þátttaka Íslands á EM hefur gríðarleg áhrif á tekjur ársins.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira