Bond-lag Billie Eilish frumflutt Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2020 08:14 Billie Eilish er sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar. Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Bandaríska söngkonan Billie Eilish flytur lagið en hún er jafnframt sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndarinnar. Eilish varð átján ára í desember síðastliðinn. Lagið, No Time To Die, er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins James Bond, en orðrómur er uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni, en hún kom einnig fram í mydninni Spectre. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O'Connell, síðla árs 2019. Hlusta má á lagið að neðan. Á miðnætti var sömuleiðis birt ný stikla þar sem lag Eilish hljómar undir. No Time to Die er 25. James Bond-myndin og verður frumsýnd í apríl. Þetta verður í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Menning Tengdar fréttir 25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5. desember 2019 13:30
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. 4. desember 2019 13:30
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp