Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2020 23:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira