Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 07:03 Elísarbetarturn,sem hýsir Big Ben, er þakinn stillönskum þessa dagana. Getty Kostnaður við endurbætur á Elísabetarturni, sem hýsir bjölluna Big Ben í bresku höfuðborginni London, stefnir í að verða mun meiri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þörf er á 18,6 milljónum punda til viðbótar við verkið, um þrjá milljarða króna. Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Sky News segir frá því að reikningurinn muni nú hækka um þriðjung, frá 61,1 milljónum punda í 79,7 milljónir punda, um þrettán milljarða króna. Ian Ailles, framkvæmdastjóri þinghússins, segir að vinnan við endurbæturnar hafi reynst mun flóknari en upphaflega var talið. Vegna staðsetningar og eðli mannvirkisins hafi reynst ómögulegt að meta raunverulegt umfang yfirvofandi framkvæmda fyrr en búið væri að koma upp stillönsum. Framkvæmdir hófust við endurbæturnar árið 2017 og á þeim samkvæmt áætlunum að ljúka árið 2021. Turninn er 96 metra hár og var vígður árið 1859. Bretland England Tengdar fréttir Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Kostnaður við endurbætur á Elísabetarturni, sem hýsir bjölluna Big Ben í bresku höfuðborginni London, stefnir í að verða mun meiri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þörf er á 18,6 milljónum punda til viðbótar við verkið, um þrjá milljarða króna. Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Sky News segir frá því að reikningurinn muni nú hækka um þriðjung, frá 61,1 milljónum punda í 79,7 milljónir punda, um þrettán milljarða króna. Ian Ailles, framkvæmdastjóri þinghússins, segir að vinnan við endurbæturnar hafi reynst mun flóknari en upphaflega var talið. Vegna staðsetningar og eðli mannvirkisins hafi reynst ómögulegt að meta raunverulegt umfang yfirvofandi framkvæmda fyrr en búið væri að koma upp stillönsum. Framkvæmdir hófust við endurbæturnar árið 2017 og á þeim samkvæmt áætlunum að ljúka árið 2021. Turninn er 96 metra hár og var vígður árið 1859.
Bretland England Tengdar fréttir Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52