Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 06:11 Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Getty Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09