Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2020 21:00 Kjartan Atli og Teitur voru léttir, ljúfir og kátir í kvöld. Vísir/Skjáskot Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Fóru þeir félagar yfir hvern leik fyrir sig og má sjá alla umræðuna í spilaranum hér að neðan.Næsta umferð Sunnudaginn 1. mars eru fjórir leikir í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn - í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Stjarnan fær Þór Akureyri í heimsókn, Keflavík fær Hauka í heimsókn og Njarðvík fær KR í heimsókn - í beinni á Stöð 2 Sport 2. Degi síðar eða á mánudeginum 2. mars fara Fjölnismenn á Sauðárkrók þar sem þeir mæta heimamönnum í Tindastól og ÍR fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn – í beinni á Stöð 2 Sport. Í kjölfarið er svo bein útsending frá Domino´s Körfuboltakvöldi.Grindvíkingar til alls líklegir„Grindvíkingar komust í bikarúrslit og það er búið að vera skrið á þeim,“ sagði Kjartan Atli um Grindavíkur liðið og Teitur tók í sama streng „Það eru búin að vera batamerki á þeim, nýji leikmaðurinn þeirra [Seth LeDay] styrkir þá mikið og Sigtryggur [Arnar Björnsson] virðist vera búinn að finna fjölina sína. Honum finnst gaman að fá athygli og þá er oft meiri kraftur í honum. Valur verður hins vegar að vinna.“Stjarnan of stór biti fyrir ÞórTeitur hefur ekki mikla trú á Þór Akureyri gegn Stjörnunni í Garðabænum. „Stjarnan eru bara það massífir að ég held að það sé of stór pakki fyrir Þór til að gera þetta að leik.“KR verða með meistaralið sama hvaðGífurleg meiðsli Íslandsmeistara KR voru eðlilega rædd en Teitur vill samt meina að þeir mæti með ágætis lið í komandi leik gegn Njarðvík „Hverjir eru að fara mæta til leiks fyrir KR, það er kannski það forvitnilegasta finnst mér,“ sagði Kjartan um komandi leik KR en liðið mætir Njarðvík á útivelli. „Þeir verða með meistaralið, það er ekkert öðruvísi“ sagði Teitur um leikmannahóp KR en Dino Cinac, króatíski miðherji liðsins, meiddist illa á auga í vikunni. Mike DiNunno samdi við KR á dögunum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki leikfær fyrr en í úrslitakeppninni. Þá er Björn Kristjánsson enn frá og aðrir lykilmenn KR hafa glímt við meiðsli á einhverjum tímapunkti í vetur. Klippa: Spjall um Dominos Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15 Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Fóru þeir félagar yfir hvern leik fyrir sig og má sjá alla umræðuna í spilaranum hér að neðan.Næsta umferð Sunnudaginn 1. mars eru fjórir leikir í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn - í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Stjarnan fær Þór Akureyri í heimsókn, Keflavík fær Hauka í heimsókn og Njarðvík fær KR í heimsókn - í beinni á Stöð 2 Sport 2. Degi síðar eða á mánudeginum 2. mars fara Fjölnismenn á Sauðárkrók þar sem þeir mæta heimamönnum í Tindastól og ÍR fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn – í beinni á Stöð 2 Sport. Í kjölfarið er svo bein útsending frá Domino´s Körfuboltakvöldi.Grindvíkingar til alls líklegir„Grindvíkingar komust í bikarúrslit og það er búið að vera skrið á þeim,“ sagði Kjartan Atli um Grindavíkur liðið og Teitur tók í sama streng „Það eru búin að vera batamerki á þeim, nýji leikmaðurinn þeirra [Seth LeDay] styrkir þá mikið og Sigtryggur [Arnar Björnsson] virðist vera búinn að finna fjölina sína. Honum finnst gaman að fá athygli og þá er oft meiri kraftur í honum. Valur verður hins vegar að vinna.“Stjarnan of stór biti fyrir ÞórTeitur hefur ekki mikla trú á Þór Akureyri gegn Stjörnunni í Garðabænum. „Stjarnan eru bara það massífir að ég held að það sé of stór pakki fyrir Þór til að gera þetta að leik.“KR verða með meistaralið sama hvaðGífurleg meiðsli Íslandsmeistara KR voru eðlilega rædd en Teitur vill samt meina að þeir mæti með ágætis lið í komandi leik gegn Njarðvík „Hverjir eru að fara mæta til leiks fyrir KR, það er kannski það forvitnilegasta finnst mér,“ sagði Kjartan um komandi leik KR en liðið mætir Njarðvík á útivelli. „Þeir verða með meistaralið, það er ekkert öðruvísi“ sagði Teitur um leikmannahóp KR en Dino Cinac, króatíski miðherji liðsins, meiddist illa á auga í vikunni. Mike DiNunno samdi við KR á dögunum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki leikfær fyrr en í úrslitakeppninni. Þá er Björn Kristjánsson enn frá og aðrir lykilmenn KR hafa glímt við meiðsli á einhverjum tímapunkti í vetur. Klippa: Spjall um Dominos
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15 Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum