Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 22:30 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga gegn Real Madrid? Vísir/Getty Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30
Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00
Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13
Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45
Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00
Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30