Mikill meirihluti fær væg einkenni flensunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 28. febrúar 2020 19:25 Fyrsta tilfelli Covid-19 kórónuveirunnar var greint hér á landi í dag. Karlmaður um fimmtugt, sem var á ferðalagi um norður Ítalíu liggur veikur á spítala. Viðbúnaðarstig almannavarna hefur verið hækkað úr óvissustigi í hættustig. Almenningur er beðinn að sýna stillingu og fylgja fyrirmælum yfirvalda. Almannavarnir og sóttvarnarlæknir greindu frá því í tilkynningu um miðjan dag að fyrsta tilfelli COVID-19 kórónaveiru hafi greinist á Íslandi. Íslenskur karlmaður frá Reykjavík, sem var á ferðalagi í Ítalíu ásamt fleirum veiktist eftir heimkomu 22. febrúar síðastliðinn. Hann hafði verið á svæði í Norður-Ítalíu sem var skilgreint utan hættusvæðis. Maðurinn var færður í einangrun á Landspítalanum hefur að smitið greindist jákvætt. Í kjölfar þessara fregna hefur ríkislögreglustóri hækkað viðbúnað upp í hættustig. Alma Möller, landlæknir.Vísir/Vilhelm Fjölskylda, vinnufélagar og vinir mannsins til skoðunar Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum er maðurinn ekki alvarlega veikur en sýnir dæmigerð einkenni COVID-19 veirunnar, það er hósti, hiti og beinverkir. Sýnataka og greining á veiru- og sýklafræðideildar staðfesti smitið laust eftir kl. 13:00 í dag. Fjölskylda mannsins er til skoðunar og þá vinna lögreglan og heilbrigðisyfirvöld vinna nú í því að kortleggja ferðir mannsins. „Það er auðvitað margt enn á huldu um COVID-19, sem betur fer bætist stöðugt við þekkinguna. Við vitum að það er mikil meirihluti sem að fær væg einkenni, eða um 80% en því miður veikjast 5% alvarlega einkum af lungnabólgu,“ sagði Alma Möller, landlæknir á blaðamannafundi í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm Unnið að undirbúningi komu veirunnar í mánuð Yfirvöld hafa unnið að því að smit greinist hér á landi í rúman mánuð. Landlæknir og framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans sögðu í dag að heilbrigðiskerfið og almannavarnir séu vel í stakk búin breiðist kórónuveiran frekar út. Áríðandi er að þeir sem hafi verið á áhættusvæðum erlendis og finni fyrir einkennum veirunnar hafi samband við heilbrigðisstarfsfólk í síma 1700. Þar er metið hvort ástæða sé til sýnatöku.Gerið þið ráð fyrir fleiri smitum? „Ég held að það megi alveg gera ráð fyrir fleiri smitum. hversu mörg þau verða er ógjörningur að segja en ég býst við því að þau verði fleiri,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að sýna stillingu Yfirvöld vilja fyrst og fremst koma því til almennings að fólk haldi stillingu þó svo að fyrsta tilfellið hafi verið greint hér á landi. „Við höfum orðið vör við að börn séu hrædd. Það er mjög mikilvægt að við öll saman sem þjóð stöndum saman í þessu og tölum skynsamlega. Sinnum þeim leiðbeiningum sem gefnar eru út og tökum öll ábyrgð á okkar eigin gjörðum og okkar fjölskyldu og vinnum saman sem ein heild að takast á við þetta verkefni,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kínverjar segjast tilbúnir til samstarfs vegna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld eru tilbúin til þess að vinna með Íslendingum gegn nýju kórónuveirunni. Þetta segir sendiherra Kína, en hann bauð til fundar um stöðuna í kínverska sendiráðinu í dag. 28. febrúar 2020 20:30 Hvernig smitast kórónuveiran og hvað lifir hún lengi á yfirborðsflötum? Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum COVID-19 smitast aðallega með snertismiti og svokölluðu dropasmiti. 28. febrúar 2020 17:30 Var með fjölskyldunni og fleiri Íslendingum í skíðaferð á Norður-Ítalíu Íslenski maðurinn sem greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 var á skíðaferðalagi með fjölskyldu sinni, eiginkonu og dóttur, á Norður-Ítalíu ásamt fleiri Íslendingum fyrr í þessum mánuði. 28. febrúar 2020 16:18 Biðja almenning um að halda ró sinni Skilaboðin til almennings í ljósi þess að fyrsta kórónuveirusmitið er komið upp hér á landi eru skýr. Fólk á að halda ró sinni. 28. febrúar 2020 17:03 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Fyrsta tilfelli Covid-19 kórónuveirunnar var greint hér á landi í dag. Karlmaður um fimmtugt, sem var á ferðalagi um norður Ítalíu liggur veikur á spítala. Viðbúnaðarstig almannavarna hefur verið hækkað úr óvissustigi í hættustig. Almenningur er beðinn að sýna stillingu og fylgja fyrirmælum yfirvalda. Almannavarnir og sóttvarnarlæknir greindu frá því í tilkynningu um miðjan dag að fyrsta tilfelli COVID-19 kórónaveiru hafi greinist á Íslandi. Íslenskur karlmaður frá Reykjavík, sem var á ferðalagi í Ítalíu ásamt fleirum veiktist eftir heimkomu 22. febrúar síðastliðinn. Hann hafði verið á svæði í Norður-Ítalíu sem var skilgreint utan hættusvæðis. Maðurinn var færður í einangrun á Landspítalanum hefur að smitið greindist jákvætt. Í kjölfar þessara fregna hefur ríkislögreglustóri hækkað viðbúnað upp í hættustig. Alma Möller, landlæknir.Vísir/Vilhelm Fjölskylda, vinnufélagar og vinir mannsins til skoðunar Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum er maðurinn ekki alvarlega veikur en sýnir dæmigerð einkenni COVID-19 veirunnar, það er hósti, hiti og beinverkir. Sýnataka og greining á veiru- og sýklafræðideildar staðfesti smitið laust eftir kl. 13:00 í dag. Fjölskylda mannsins er til skoðunar og þá vinna lögreglan og heilbrigðisyfirvöld vinna nú í því að kortleggja ferðir mannsins. „Það er auðvitað margt enn á huldu um COVID-19, sem betur fer bætist stöðugt við þekkinguna. Við vitum að það er mikil meirihluti sem að fær væg einkenni, eða um 80% en því miður veikjast 5% alvarlega einkum af lungnabólgu,“ sagði Alma Möller, landlæknir á blaðamannafundi í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm Unnið að undirbúningi komu veirunnar í mánuð Yfirvöld hafa unnið að því að smit greinist hér á landi í rúman mánuð. Landlæknir og framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans sögðu í dag að heilbrigðiskerfið og almannavarnir séu vel í stakk búin breiðist kórónuveiran frekar út. Áríðandi er að þeir sem hafi verið á áhættusvæðum erlendis og finni fyrir einkennum veirunnar hafi samband við heilbrigðisstarfsfólk í síma 1700. Þar er metið hvort ástæða sé til sýnatöku.Gerið þið ráð fyrir fleiri smitum? „Ég held að það megi alveg gera ráð fyrir fleiri smitum. hversu mörg þau verða er ógjörningur að segja en ég býst við því að þau verði fleiri,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að sýna stillingu Yfirvöld vilja fyrst og fremst koma því til almennings að fólk haldi stillingu þó svo að fyrsta tilfellið hafi verið greint hér á landi. „Við höfum orðið vör við að börn séu hrædd. Það er mjög mikilvægt að við öll saman sem þjóð stöndum saman í þessu og tölum skynsamlega. Sinnum þeim leiðbeiningum sem gefnar eru út og tökum öll ábyrgð á okkar eigin gjörðum og okkar fjölskyldu og vinnum saman sem ein heild að takast á við þetta verkefni,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Kínverjar segjast tilbúnir til samstarfs vegna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld eru tilbúin til þess að vinna með Íslendingum gegn nýju kórónuveirunni. Þetta segir sendiherra Kína, en hann bauð til fundar um stöðuna í kínverska sendiráðinu í dag. 28. febrúar 2020 20:30 Hvernig smitast kórónuveiran og hvað lifir hún lengi á yfirborðsflötum? Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum COVID-19 smitast aðallega með snertismiti og svokölluðu dropasmiti. 28. febrúar 2020 17:30 Var með fjölskyldunni og fleiri Íslendingum í skíðaferð á Norður-Ítalíu Íslenski maðurinn sem greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 var á skíðaferðalagi með fjölskyldu sinni, eiginkonu og dóttur, á Norður-Ítalíu ásamt fleiri Íslendingum fyrr í þessum mánuði. 28. febrúar 2020 16:18 Biðja almenning um að halda ró sinni Skilaboðin til almennings í ljósi þess að fyrsta kórónuveirusmitið er komið upp hér á landi eru skýr. Fólk á að halda ró sinni. 28. febrúar 2020 17:03 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Kínverjar segjast tilbúnir til samstarfs vegna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld eru tilbúin til þess að vinna með Íslendingum gegn nýju kórónuveirunni. Þetta segir sendiherra Kína, en hann bauð til fundar um stöðuna í kínverska sendiráðinu í dag. 28. febrúar 2020 20:30
Hvernig smitast kórónuveiran og hvað lifir hún lengi á yfirborðsflötum? Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum COVID-19 smitast aðallega með snertismiti og svokölluðu dropasmiti. 28. febrúar 2020 17:30
Var með fjölskyldunni og fleiri Íslendingum í skíðaferð á Norður-Ítalíu Íslenski maðurinn sem greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 var á skíðaferðalagi með fjölskyldu sinni, eiginkonu og dóttur, á Norður-Ítalíu ásamt fleiri Íslendingum fyrr í þessum mánuði. 28. febrúar 2020 16:18
Biðja almenning um að halda ró sinni Skilaboðin til almennings í ljósi þess að fyrsta kórónuveirusmitið er komið upp hér á landi eru skýr. Fólk á að halda ró sinni. 28. febrúar 2020 17:03
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði