100 þúsund hungruðum öndum ætlað að tækla engisprettufaraldur Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2020 14:52 Endur geta étið rúmlega 200 engisprettur á dag. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Stjórnvöld í Kína vilja stöðva „innrás“ engispretta frá Pakistan með „lífrænum vopnum“ í formi anda. Engisprettur í milljarðavís hafa valdið miklum usla þar sem þær herja á plöntur og akra í Austur-Afríku, Miðausturlöndum, Indlandi og Pakistan. Pakistanar og Kínverjar hafa nú hafið samstarf til að taka á þessari skæðu pest sem leitt getur til uppskerubrests og hungursneyðar á stórum landssvæðum sé ekkert að gert. Lu Lizhi, sérfræðingur hjá Landbúnaðarakademíu Zhejiang, segir að lausnin kunni að felast í að gera út endur til að ráðast gegn óværunni. Leiðir hann nú áætlun stjórnvalda sem felur í sér aðkomu 100 þúsund anda. Kínverski fjölmiðillinn CGTN hefur birt myndband af einni andaherdeildinni sem um ræðir. "Duck troops" gather at the border to face locust swarms pic.twitter.com/1J4r3dmmJk— CGTN (@CGTNOfficial) February 19, 2020 „Önd getur étið rúmlega 200 engisprettur á dag,“ segir hann í samtali við Time Magazine. Hann segir endurnar skilvirkari en notkun skordýraeiturs. Tilraunir verða gerðar í Xinjiang í vesturhluta Kína, áður en andaherinn verði gerður út af örkinni í Pakistan. Dýr Kína Pakistan Tengdar fréttir Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. 26. febrúar 2020 13:32 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Stjórnvöld í Kína vilja stöðva „innrás“ engispretta frá Pakistan með „lífrænum vopnum“ í formi anda. Engisprettur í milljarðavís hafa valdið miklum usla þar sem þær herja á plöntur og akra í Austur-Afríku, Miðausturlöndum, Indlandi og Pakistan. Pakistanar og Kínverjar hafa nú hafið samstarf til að taka á þessari skæðu pest sem leitt getur til uppskerubrests og hungursneyðar á stórum landssvæðum sé ekkert að gert. Lu Lizhi, sérfræðingur hjá Landbúnaðarakademíu Zhejiang, segir að lausnin kunni að felast í að gera út endur til að ráðast gegn óværunni. Leiðir hann nú áætlun stjórnvalda sem felur í sér aðkomu 100 þúsund anda. Kínverski fjölmiðillinn CGTN hefur birt myndband af einni andaherdeildinni sem um ræðir. "Duck troops" gather at the border to face locust swarms pic.twitter.com/1J4r3dmmJk— CGTN (@CGTNOfficial) February 19, 2020 „Önd getur étið rúmlega 200 engisprettur á dag,“ segir hann í samtali við Time Magazine. Hann segir endurnar skilvirkari en notkun skordýraeiturs. Tilraunir verða gerðar í Xinjiang í vesturhluta Kína, áður en andaherinn verði gerður út af örkinni í Pakistan.
Dýr Kína Pakistan Tengdar fréttir Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. 26. febrúar 2020 13:32 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. 26. febrúar 2020 13:32