Æfingafélagi Sunnu fær titilbardaga hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2020 23:30 Calderwood og Sunna saman á æfingu hjá Mjölni. vísir/stefán Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga. MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga.
MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00
Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15
Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30