Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2020 22:24 Manchester City fagnar sigurmarkinu gegn Real Madrid í kvöld. vísir/getty Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45