Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 17:30 Robert Lewandowski í leiknum á Stamford Bridge í gær. Getty/Stephanie Meek Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira