Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 14:30 Kasper Schmeichel ver víti Sergio Aguero um helgina. Getty/Plumb Images Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórir leikmenn hafa klikkað á þessum fjórum vítaspyrnum hjá City eða þeir Raheem Sterling, Gabriel Jesus, Ilkay Gundogan og Sergio Aguero. Sergio Aguero lét Kasper Schmeichel verja frá sér í leik Manchester City og Leicester City um helgina. Man City’s last 4️PL penalties: Sterling v Wolves G. Jesus v Sheff Utd Gundogan v Tottenham Aguero v Leicester pic.twitter.com/bszwzRg4Rj— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 22, 2020 Met Arsenal er orðið gamalt en Arsenal liðið klikkaði á fyrstu fimm vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992 til 1993. Pep Guardiola hefur talað um það að markvörðurinn Ederson sé besta vítaskytta liðsins og það er því orðið spurning um að senda hann fram í næsta víti. Manchester City have missed each of their last four penalties in the Premier League. Get. Ederson. Up. The. Pitch. pic.twitter.com/OADxO211pK— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020 Manchester liðin hafa nú klikkað á fleiri vítaspyrnum en öll hin liðin til saman. Bæði Manchester liðin hafa klikkað á fjórum vítaspyrnum á tímabilinu. United menn eru reyndar búnir að ná sér í fínustu vítaskyttu. Portúgalinn Bruno Fernandes, sem var keyptur á dögunum, er búinn að nýta síðustu þrettán vítaspyrnur sínar og skoraði úr víti í leik United liðsins um helgina. Bruno Fernandes fiskaði vítið sjálfur en tók samt spyrnuna. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar fyrsta mark sitt fyrir félagið úr víti. Manchester has missed more penalties (8) in the Premier League this season than all 18 other clubs combined (7). 9 taken, 4 missed 7 taken, 4 missed A City United. pic.twitter.com/4dMOwK2yDx— Squawka Football (@Squawka) February 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira