SGS og ríkið náðu samkomulagi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 13:47 Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins. Vísir/vilhelm Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi, að því er fram kemur í tilkynningu. Samkomulagið náðist á fundi hjá ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið undanfarna mánuði og hefur m.a. verið að störfum vinnuhópur aðila á opinberum markaði um breytingar á fyrirkomulagi vaktavinnu. Endanlegar tillögur starfshóps liggja þó ekki fyrir. „Þegar þær eru frágengnar kemur samninganefnd SGS saman og tekur samninginn til umræðu og afgreiðslu. Ekki er hægt að gefa neinar upplýsingar um einstök atriði samkomulagsins fyrr en að lokum fundi samninganefndar,“ segir í tilkynningu SGS. Viðræðunefnd SGS vísaði kjaradeilunni við ríkið til ríkissáttasemjara í janúar síðastliðnum. Kjarasamningur SGS við ríkið rann út þann 31. mars í fyrra. Kjarasamningur sautján félaga SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga var undirritaður um miðjan síðasta mánuð og samþykktur með miklum meirihluta nú í febrúar. Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11 Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26 Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26 Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira
Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi, að því er fram kemur í tilkynningu. Samkomulagið náðist á fundi hjá ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið undanfarna mánuði og hefur m.a. verið að störfum vinnuhópur aðila á opinberum markaði um breytingar á fyrirkomulagi vaktavinnu. Endanlegar tillögur starfshóps liggja þó ekki fyrir. „Þegar þær eru frágengnar kemur samninganefnd SGS saman og tekur samninginn til umræðu og afgreiðslu. Ekki er hægt að gefa neinar upplýsingar um einstök atriði samkomulagsins fyrr en að lokum fundi samninganefndar,“ segir í tilkynningu SGS. Viðræðunefnd SGS vísaði kjaradeilunni við ríkið til ríkissáttasemjara í janúar síðastliðnum. Kjarasamningur SGS við ríkið rann út þann 31. mars í fyrra. Kjarasamningur sautján félaga SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga var undirritaður um miðjan síðasta mánuð og samþykktur með miklum meirihluta nú í febrúar.
Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11 Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26 Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26 Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23. janúar 2020 16:11
Samningurinn samþykktur með miklum meirihluta Kjarasamningur sautján félaga Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var um miðjan síðasta mánuð var samþykktur með miklum meirihluta. 10. febrúar 2020 12:26
Lágmarksorlof 30 dagar og laun hækka um 90 þúsund til 2022 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. 16. janúar 2020 17:26
Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. 18. janúar 2020 12:06