Sendiráðið stækkar um þriðjung Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 15:51 Sex nýir starfsmenn Sendiráðsins. sendiráðið Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn. Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn.
Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira