Meintur öfgamaður reyndi að aka mótorhjól niður í Berlín Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2020 11:12 Hér má sjá hvar rannsakendur hafa teiknað á götuna vegna árásarinnar. EPA/FILIP SINGER Saksóknarar í Þýskalandi segja að mögulega hafi röð bílslysa sem 30 ára gamall maður frá Írak olli á hraðbraut í Berlín í gær verið árás öfgaíslamista. Sex slösuðust þegar maðurinn ók á nokkur farartæki á hraðbrautinni og virtist hann reyna sérstaklega að keyra á mótorhjól. Þrír eru í alvarlegu ástandi og þar af einn í lífshættu. Samkvæmt frétt BBC er verið að rannsaka árásina sem verk pólitísks, eða trúarlegs öfgamanns en einnig þykir mögulegt að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Maðurinn á yfir höfði sér þrjár ákærður fyrir manndrápstilraunir. Eftir að bíll mannsins stöðvaðist segja vitni að hann hafi kallað Allahu Akbar (Guð er mikill) og hótað því að hann væri með sprengju. Hin meinta árás leiddi einnig til þess að loka þurfti einni helstu umferðaræð Berlínar í gær. Engin sprengja fannst þó á vettvangi. Maðurinn er sagður heita Samrad A og ku hann hafa haldið til í úrræði fyrir flóttafólk. Eftir að hann sagðist vera með sprengju, tók hann út bænateppi og lagðist á bænir. Lögregluþjónn af arabískum uppruna nálgaðist manninn á endanum, ræddi við hann og handtók hann, samkvæmt Der Tagesspiegel. Þýskaland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Saksóknarar í Þýskalandi segja að mögulega hafi röð bílslysa sem 30 ára gamall maður frá Írak olli á hraðbraut í Berlín í gær verið árás öfgaíslamista. Sex slösuðust þegar maðurinn ók á nokkur farartæki á hraðbrautinni og virtist hann reyna sérstaklega að keyra á mótorhjól. Þrír eru í alvarlegu ástandi og þar af einn í lífshættu. Samkvæmt frétt BBC er verið að rannsaka árásina sem verk pólitísks, eða trúarlegs öfgamanns en einnig þykir mögulegt að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Maðurinn á yfir höfði sér þrjár ákærður fyrir manndrápstilraunir. Eftir að bíll mannsins stöðvaðist segja vitni að hann hafi kallað Allahu Akbar (Guð er mikill) og hótað því að hann væri með sprengju. Hin meinta árás leiddi einnig til þess að loka þurfti einni helstu umferðaræð Berlínar í gær. Engin sprengja fannst þó á vettvangi. Maðurinn er sagður heita Samrad A og ku hann hafa haldið til í úrræði fyrir flóttafólk. Eftir að hann sagðist vera með sprengju, tók hann út bænateppi og lagðist á bænir. Lögregluþjónn af arabískum uppruna nálgaðist manninn á endanum, ræddi við hann og handtók hann, samkvæmt Der Tagesspiegel.
Þýskaland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira