Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2020 20:35 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50