Björk Orkestral frestað til 2021 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 15:54 Frá tónleikum Bjarkar í Stokkhólmi. Getty/Santiago Felipe Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga. Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga.
Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira