Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 06:00 Úr fyrri leik Tottenham og Leipzig. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira