Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 23:00 „Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira
„Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30