Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 12:30 Rio Ferdinand. vísir/getty Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Margt og mikið hefur verið rætt um framtíð Frakkans hjá félaginu en hann hefur talað vel um önnur félög á tíma sínum hjá United. Hann hefur ekki spilað lengi og nú er spurning hvort að hann yfirgefi félagið í sumar. „Ég held að þetta sé samtal sem þarf að fara eiga sér stað hjá Man. United og Pogba,“ sagði Ferdinand sem var spekingur BT Sports yfir bikarleik United gegn Derby í gær. „Vill hann vera áfram? Vill Ole halda honum? Þegar það er klárt þá geturu byrjað að byggja liðið upp.“ Where do Man Utd need to strengthen to get into the title picture? Can they keep Paul Pogba? @RobbieSavage8, @karenjcarney, and @rioferdy5 discuss a big summer coming up at Old Trafford.#FACupTonightpic.twitter.com/jNlsKpicuQ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 5, 2020 Robbie Savage, sem var með Ferdinand í settinu í gær, vill sjá Rauðu djöflanna halda Pogba. „Haldiði Pogba. Ég myndi gera það. Segjum að þú sért með McTominay og Bruno Ferandes. Svo ertu kannski með Jadon Sancho, Marcus Rashford og Jack Grealish eða Jimenez frá Wolves í tíunni.“ „Ef ég væri eigandi Man. United myndi ég halda að þetta lið myndi berjast um titla,“ sagði Savage. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. Margt og mikið hefur verið rætt um framtíð Frakkans hjá félaginu en hann hefur talað vel um önnur félög á tíma sínum hjá United. Hann hefur ekki spilað lengi og nú er spurning hvort að hann yfirgefi félagið í sumar. „Ég held að þetta sé samtal sem þarf að fara eiga sér stað hjá Man. United og Pogba,“ sagði Ferdinand sem var spekingur BT Sports yfir bikarleik United gegn Derby í gær. „Vill hann vera áfram? Vill Ole halda honum? Þegar það er klárt þá geturu byrjað að byggja liðið upp.“ Where do Man Utd need to strengthen to get into the title picture? Can they keep Paul Pogba? @RobbieSavage8, @karenjcarney, and @rioferdy5 discuss a big summer coming up at Old Trafford.#FACupTonightpic.twitter.com/jNlsKpicuQ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 5, 2020 Robbie Savage, sem var með Ferdinand í settinu í gær, vill sjá Rauðu djöflanna halda Pogba. „Haldiði Pogba. Ég myndi gera það. Segjum að þú sért með McTominay og Bruno Ferandes. Svo ertu kannski með Jadon Sancho, Marcus Rashford og Jack Grealish eða Jimenez frá Wolves í tíunni.“ „Ef ég væri eigandi Man. United myndi ég halda að þetta lið myndi berjast um titla,“ sagði Savage.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira