Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 21:30 LeBron mun væntanlega ekki gefa áritanir á næstunni. vísir/getty Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira