Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 14:00 Vinícius Júnior kom Real Madrid á bragðið gegn Barcelona í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30