Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 09:57 Gríðarlega hefur dregið úr losun niturdíoxíðs í Kína. Rauðu og gulu svæðin sýna þéttleika losunarinnar. NASA/Joshua Stevens Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira