Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:00 Þorsteinn Pétur forstjóri Deloitte. Vísir/Vilhelm Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00