Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:52 Gróðureldarnir í Kaliforníu hafa leitt til dauða sex einstaklinga. Getty/Dai Sugano/ Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn. Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn.
Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04