Tower-brúin bilaði og stöðvaði umferð Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2020 21:08 Twitter/ThamesRibExp Umferð í miðborg Lundúna stöðvaðist í rúman klukkutíma í dag eftir að Tower-brúin yfir ána Thames bilaði eftir að hafa hleypt skipi í gegn. The Bridge experienced technical issues this afternoon and was locked in a raised position for a period of time. It has now reopened. Thanks to all those who fixed it 👍🏻— Tower Bridge (@TowerBridge) August 22, 2020 Tæknilegt klúður varð þegar að armar brúarinnar fóru ekki samtímis niður. Sky News greinir frá því að verkfræðingar hafi snarlega verið kallaðir á vettvang til þess að vinna að viðgerð á meðan að vegfarendur þurftu að leita annarra leiða til að komast yfir ánna Thames. Seinna tókst að opna brúnna fyrir gangandi vegfarendum en bílaumferð þurfti að bíða lengur. #Update ⛔️ #TowerBridge still closed to #Traffic but open to pedestrians 🚶♂️ 🚶♀️ @TowerBridge @CityPolice https://t.co/SGR6I4Y418— London Traffic Watch (@LondonTrafficW1) August 22, 2020 Even Tower Bridge has given up on 2020. pic.twitter.com/QU6L2DxpKp— Jamie Bolton (@JamieBolton) August 22, 2020 Bretland Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Fleiri fréttir Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Sjá meira
Umferð í miðborg Lundúna stöðvaðist í rúman klukkutíma í dag eftir að Tower-brúin yfir ána Thames bilaði eftir að hafa hleypt skipi í gegn. The Bridge experienced technical issues this afternoon and was locked in a raised position for a period of time. It has now reopened. Thanks to all those who fixed it 👍🏻— Tower Bridge (@TowerBridge) August 22, 2020 Tæknilegt klúður varð þegar að armar brúarinnar fóru ekki samtímis niður. Sky News greinir frá því að verkfræðingar hafi snarlega verið kallaðir á vettvang til þess að vinna að viðgerð á meðan að vegfarendur þurftu að leita annarra leiða til að komast yfir ánna Thames. Seinna tókst að opna brúnna fyrir gangandi vegfarendum en bílaumferð þurfti að bíða lengur. #Update ⛔️ #TowerBridge still closed to #Traffic but open to pedestrians 🚶♂️ 🚶♀️ @TowerBridge @CityPolice https://t.co/SGR6I4Y418— London Traffic Watch (@LondonTrafficW1) August 22, 2020 Even Tower Bridge has given up on 2020. pic.twitter.com/QU6L2DxpKp— Jamie Bolton (@JamieBolton) August 22, 2020
Bretland Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Fleiri fréttir Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Sjá meira